8.12.2008 | 23:46
Af hverju þarf það að vera tengt gáfnafari?
Getur ekki verið að þeir sem fá bæði háa einkunn á IQ prófi og framleiða gott sæði geti einfaldlega verið með meira keppnisskap en aðrir? Mikið keppnisskap er tengt miklu magni af karlkynshormónum, sömu hormónunum sem hafa áhrif á sæðisframleiðslu. Keppnisskapið hefur þannig áhrif á metnað mannsins til að fá háa einkunn.
Mér sýnist þetta vera dapurleg aðferð rannsakenda til að gera meira úr gáfnafari sínu en tilefni ber til.
Gáfaðir karlmenn framleiða betri sæðisfrumur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bílar og akstur | Facebook
Um bloggið
Skarphéðinn deilir visku sinni
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
IQ er notað til að mæla greind: hæfileika til að greina á milli, hermenn sem hafa meiri hæfileika til að greina á milli komast frekar af. Gáfur í merkingunni utanaðlærdómur er annað og tengist minnisþjálfum. Fólk með háa greind getur maður fundið út um allt í öllum störfum. Greindir sjá sér oft hag í því að þjálfa minnið þess vegna fylgst þetta oft að.
Nördar eru oft tengdir gáfnafari en þurfa alls ekki að vera greindir. So no worry.
Júlíus Björnsson, 9.12.2008 kl. 00:14
Kynntirðu þér aðferðafræði rannsóknarinnar eða ertu bara að skjóta út í loftið?
Blahh (IP-tala skráð) 19.12.2008 kl. 10:55
Úrtakið eru hermenn sem börðust í Víetnam. IQ hef ég nóg af samkvæmt mælingum til að fara með staðreyndir og fullnægjandi grunnþekkingu á flestum fræðum. Aðil sem gerir sér grein fyrir að sé sigurstranglegur hefur sennilega meira keppnisskap en hinn sem hefur ekki sömu greind á því sviði.
Júlíus Björnsson, 19.12.2008 kl. 14:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.