Af hverju þarf það að vera tengt gáfnafari?

Getur ekki verið að þeir sem fá bæði háa einkunn á IQ prófi og framleiða gott sæði geti einfaldlega verið með meira keppnisskap en aðrir? Mikið keppnisskap er tengt miklu magni af karlkynshormónum, sömu hormónunum sem hafa áhrif á sæðisframleiðslu. Keppnisskapið hefur þannig áhrif á metnað mannsins til að fá háa einkunn.

Mér sýnist þetta vera dapurleg aðferð rannsakenda til að gera meira úr gáfnafari sínu en tilefni ber til.


mbl.is Gáfaðir karlmenn framleiða betri sæðisfrumur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Júlíus Björnsson

IQ er notað til að mæla greind: hæfileika til að greina á  milli, hermenn sem hafa meiri hæfileika til að greina á milli komast frekar af. Gáfur í merkingunni utanaðlærdómur er annað og tengist minnisþjálfum. Fólk með háa greind  getur maður fundið út um allt í öllum störfum. Greindir sjá sér oft hag í því að þjálfa minnið þess vegna fylgst þetta oft að.

Nördar  eru oft tengdir gáfnafari en þurfa alls ekki að vera greindir. So no worry.

Júlíus Björnsson, 9.12.2008 kl. 00:14

2 identicon

Kynntirðu þér aðferðafræði rannsóknarinnar eða ertu bara að skjóta út í loftið?

Blahh (IP-tala skráð) 19.12.2008 kl. 10:55

3 Smámynd: Júlíus Björnsson

Úrtakið eru hermenn sem börðust í Víetnam. IQ hef ég nóg af samkvæmt mælingum til að fara með staðreyndir og fullnægjandi grunnþekkingu á flestum fræðum. Aðil sem gerir sér grein fyrir að sé sigurstranglegur hefur sennilega meira keppnisskap en hinn sem hefur ekki sömu greind á því sviði.  

Júlíus Björnsson, 19.12.2008 kl. 14:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Skarphéðinn deilir visku sinni

Höfundur

Skarphéðinn Gunnarsson
Skarphéðinn Gunnarsson
Skarphéðinn heiti ég. Fimmtugur sjálfsstæðismaður með sérstakan áhuga á jeppum.

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 33
  • Frá upphafi: 378

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 33
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband