31.10.2008 | 19:04
Lélegt tímakaup
Hvernig nennir fólk að standa í þessum múgæsingi? Segjum að þú kaupir áfengi fyrir 10.000. Á morgun er verðið komið í 10.525 krónur. Þú sparar því heilar 525 krónur. Þarft að eyða hvað svona hálftíma í ríkinu því þú þarft líka að bíða í lengri röð en venjulega. Það þykir mér lélegt tímakaup. Þjóðarsálin metur hamingjuna á 1050kr tímann. Ekki furða að það sé kreppa þegar við erum svona fokking léleg í viðskiptum. 1050kr á tímann er auðvitað bara djók, en þetta sættir fólk sig við, lætur vaða yfir sig.
Svo fer sá sami heim og drekkir sorgum sínum í kreppunni. Eyðir 525 krónum í þynnkuborgara daginn eftir.
![]() |
Örtröð í verslunum ÁTVR |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 31. október 2008
Um bloggið
Skarphéðinn deilir visku sinni
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.10.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 675
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar