Lélegt tímakaup

Hvernig nennir fólk að standa í þessum múgæsingi? Segjum að þú kaupir áfengi fyrir 10.000. Á morgun er verðið komið í 10.525 krónur. Þú sparar því heilar 525 krónur. Þarft að eyða hvað svona hálftíma í ríkinu því þú þarft líka að bíða í lengri röð en venjulega. Það þykir mér lélegt tímakaup. Þjóðarsálin metur hamingjuna á 1050kr tímann. Ekki furða að það sé kreppa þegar við erum svona fokking léleg í viðskiptum. 1050kr á tímann er auðvitað bara djók, en þetta sættir fólk sig við, lætur vaða yfir sig.

Svo fer sá sami heim og drekkir sorgum sínum í kreppunni. Eyðir 525 krónum í þynnkuborgara daginn eftir.


mbl.is Örtröð í verslunum ÁTVR
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Athyglishórur

Svona eru Íslendingar. Nauðgum þeirri litlu athygli sem okkur er gefið. Mjólkum hana til síðasta dropa. Sjálfsdýrkun í efsta veldi.
Mér þykir það mjög hallærislegt að troða krakkanum með mótmælendaspjald fyrir framan myndavélina. Er þetta gert til að fá fólk tyil að hugsa? Vá.. en frumlegt. Eignuðust þið krakka til að misnota þá í áróðursherferðir gegn landi sem var að vernda sína eigin hagsmuni? Svo pota einhverjir gaurar sér fyrir framan myndavélarnar og komast í heimsfréttirnar eins og þeir hafa alltaf þráð. Eiginhagsmunaseggir. Mér finnst ekkert riddaralegt eða föðurlandslegt við þessa hegðun. Barnaskapur.

Íslendingar "get over yourselves".


mbl.is Mótmæli vekja athygli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Vísitera ?

Þetta telst varla sem íslenskt orð. Hvernig væri "páfi heimsækir afríku" ? Lagið þetta strax hálfvitar.
mbl.is Páfi vísiterar Afríku
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Um bloggið

Skarphéðinn deilir visku sinni

Höfundur

Skarphéðinn Gunnarsson
Skarphéðinn Gunnarsson
Skarphéðinn heiti ég. Fimmtugur sjálfsstæðismaður með sérstakan áhuga á jeppum.

Bloggvinir

Okt. 2008
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.10.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 675

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband