Vísitera ?

Þetta telst varla sem íslenskt orð. Hvernig væri "páfi heimsækir afríku" ? Lagið þetta strax hálfvitar.
mbl.is Páfi vísiterar Afríku
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þegar prestar fara í opinberum erindagjörðum utan síns umdæmis þá kallast það að Vísitera eftir því sem ég best veit.

ljosid (IP-tala skráð) 26.10.2008 kl. 12:29

2 identicon

þetta hljómar eins og einhver þroskaheftur einstaklingur hafi þítt þetta uppúr ælupolli

bassi (IP-tala skráð) 26.10.2008 kl. 13:17

3 identicon

þetta er skelfileg íslenska!

Bjarni (IP-tala skráð) 26.10.2008 kl. 13:51

4 identicon

Flettu upp orðinu, hálfviti.

Örn (IP-tala skráð) 26.10.2008 kl. 14:12

5 identicon

"7. ágúst 1778 Finnur Jónsson biskup skrifar kirkjustjórnarráðinu um að hann hafi ekki getað vísiterað í Árnessýslu, heldur hafi hann látið prófastinn annast það. Þá segir hann frá komu Hannesar sonar síns til landsins, erfiðu tíðarfari, erjum milli rektors og ráðsmanns, og fleiru." (Þjóðskjalasafn)

"Tilsjón biskupa nær til sjálfstæðra starfa þeirra eftir lögum og starfsreglum. Þeir bera með viðkomandi sóknarprestum ábyrgð á helgihaldi dómkirkna sinna, vígja presta, djákna, kirkjur og kapellur þegar óskað er og eftir því sem þeir í samráði ákveða. Þeir sitja héraðsstefnu sbr. 733/1998 §3, þeir heimsækja söfnuði á hátíðum og við önnur sérstök tilefni og vísitera prófasta á sex ára fresti." (Þjóðkirkjan)

Nýlegt og gamalt dæmi um notkun "vísiterað" í íslensku máli, ég stórefa að þessir "hálfvitar" sem rituðu þetta hafi verið verr að sér í íslensku en þú vinur.

Google er besti vinur þinn ef þú ert ekki viss, tekur minna en 10 sec að googla orðið. 

Hálfviti (IP-tala skráð) 26.10.2008 kl. 15:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Skarphéðinn deilir visku sinni

Höfundur

Skarphéðinn Gunnarsson
Skarphéðinn Gunnarsson
Skarphéðinn heiti ég. Fimmtugur sjálfsstæðismaður með sérstakan áhuga á jeppum.

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband