10.5.2008 | 18:36
Gott mál!
Mér lýst vel á þróun aflvirkjana á Íslandi. Þetta á án efa eftir að gefa góða innistæðu í ríkiskassann. Í raun er græn stefna Íslendinga farin í öfgar, að það megi ekki virkja hitt og þetta. Æskilegt væri að setja lög sem leyfa ótakmarkað vald verktaka í þessum málum til að koma í veg fyrir pólitískar deilur, eins og þeir gera í Rússlandi. Svo vilja þeir ekki virkja Gullfoss? Fuss og svei bara! Svona fólk á að setja í steininn takk fyrir.
![]() |
Vilja stækka Kröfluvirkjun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bílar og akstur | Facebook
Um bloggið
Skarphéðinn deilir visku sinni
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þið sjálfstæðismenn eruð greinilega búnir að tileinka ykkur rússneska pólitík fyrir fullt og allt.
Árni Gunnarsson, 10.5.2008 kl. 18:59
"Ótakmarkað vald verktaka í þessum málum..." Er ekki allt í lagi með þig??!!
Illugi (IP-tala skráð) 10.5.2008 kl. 20:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.