29.12.2009 | 15:25
Helmingi dýrari eða tvöfalt dýrari?
Bæði dæmin sem eru gefin upp í þessari frétt eru í kringum 100%. Kannski er ég orðinn ryðgaður í stærðfræði en myndi það ekki teljast sem tvöföld hækkun en ekki helmings hækkun?
Verð sem hefur aukist um ca. 50% myndi teljast sem helmings hækkun.
![]() |
Sprenging varð í flugeldaverði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 29. desember 2009
Um bloggið
Skarphéðinn deilir visku sinni
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.10.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar