29.10.2008 | 21:07
Athyglishórur
Svona eru Íslendingar. Nauðgum þeirri litlu athygli sem okkur er gefið. Mjólkum hana til síðasta dropa. Sjálfsdýrkun í efsta veldi.
Mér þykir það mjög hallærislegt að troða krakkanum með mótmælendaspjald fyrir framan myndavélina. Er þetta gert til að fá fólk tyil að hugsa? Vá.. en frumlegt. Eignuðust þið krakka til að misnota þá í áróðursherferðir gegn landi sem var að vernda sína eigin hagsmuni? Svo pota einhverjir gaurar sér fyrir framan myndavélarnar og komast í heimsfréttirnar eins og þeir hafa alltaf þráð. Eiginhagsmunaseggir. Mér finnst ekkert riddaralegt eða föðurlandslegt við þessa hegðun. Barnaskapur.
Íslendingar "get over yourselves".
![]() |
Mótmæli vekja athygli |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 29. október 2008
Um bloggið
Skarphéðinn deilir visku sinni
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.10.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 675
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar